7.12.2014 | 18:02
Læknar yfirgefa landið í stórum stíl, vegna misvitura stjórnmálamanna.
Ég hefi nú reyndar meiri áhyggjur
af þeirri stöðu okkar einmitt núna,
að við Íslendingar skulum vera að
missa góða menn úr læknastétt,
þar sem ekki semst um laun lækna.
Auðvitað er ekki sama hverjir veljast í pólitíkina,
en kannski alvarlegra hvað fólk kýs,
eða eins og kosningaúrslit lágu fyrir við síðustu
kosningar, þar er sorgarsaga útaf fyrir sig,
að mínu áliti.
Erum að missa af góðu fólki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 250244
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hvernig má það vera að fjármálafursti fái margar milljónir eins
og honum dettur í hug en læknir sem bjargar mannslífum þurfi
að fara í verkfall til að fá smá ábót á fátæklegum launum
sínum? Það er kannski lýsing á samfélagi sem hefur tapað áttum
sigurður (IP-tala skráð) 7.12.2014 kl. 21:16
Það ætti að skylda stjórmálafólk til að horfa á atvikið sem sýnt var í sjónvarpinu á dögunum þegar hjartaskurðlæknirinn og aðstoðarfólk hans bjargaði bráðasjúklingi sem var að deyja í höndunum á þeim eftir að hafa verið stunginn í hjartað, Ef stjórnmálafólkið svo mikið sem hefði tærnar þar sem þetta fólk á heilbrigðissviði hefur hælana þá værum við í góðum málum en því miður það er mörgum skrefum á eftir þeim.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 7.12.2014 kl. 21:17
Jæja, Þorkell, þú segir að það sé sorgarsaga hvernig úrslit síðustu alþingiskosninga lágu fyrir. Átti þetta fólk sem tapaði ekki þessa niðurstöðu skilda. Jú segi ég, mjög sanngjörn kosningaúrslit. Að sönnu finnst mér ekki jákvætt hvernig launamálum lækna er nú komið. En ekki tala eins og það hafi gerst á einni nóttu við síðustu stjórnarskipti, happy parið þitt við enda borðsins sáu um þeirra launamál í fimm ár, gleymdu því ekki.
Örn Johnson ´43 (IP-tala skráð) 7.12.2014 kl. 23:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.