11.4.2007 | 14:52
Fjögur ár frá innrás og lífskjör versnandi.
Í nýrri skýrslu Alþjóðaráðs Rauða krossins segir nú á fjögra ára afmæli innrásar Bandaríkjana inn í Írak, að lífskjör fari versnandi, vargöldin í landimu hafi gert líf almennings óbærilegt, sjúkrahús séu óstarfhæf vegna ótta starfsfóks og skorts á brýnustu nauðsynjum sé viðvarandi. Ástandið virðist fara versnandi með hverjum mánuðinum, þannig verða verslunarferði almennings lífshættulegar. Íbúarnir víða um Írak búa við matarskort og vannæringu sem er sögð aukast ef eitthvað er. Innviðir þjóðfélagsins eru í algjöru lamasessi og íbúar margir hverjir að sætta sig að vera án rafmagns og rennandi vatns. Þetta er í stórum dráttum staða dagsins í dag. Í upphafi þegar innrásarliðið náði Bagdad á sitt vald átti það að vera formsatriði að átökum lyki. Þetta minnir óneitanlega á, þegar Bandaríkin tóku við af Frökkunu í Víetnam á sínum tíma. Spurningin er hersvegna í ósköpunum þjóð sem kennir sig við fresi og lýðræði gerir slíka hluti?
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.