Er ráðherrann kominn í frí?

          Subbulegur og ómerkilegur fréttaflutningur sagði Árni Matthíasson fjármálaráðherra og fyrsti maður á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, þegar Fréttablaðið spurði um kreditkort ríkisins á nafni ráðherra. Einnig sagði hann, að umfjöllunin hafi verið þannig, að hún gerir heiðarlegt fólk að skúrkum algjörlega að ástæðulausu. Af hverju er ráðherrann  svona pirraður þegar einföld spurning um kreditkortanotkun hans á vegum ráðuneytisins ber á góma, lítil spurning einfalt svar, ef menn hafa hreinann skjöld.  Slík viðbrögð eru ekki til að skapa tiltrú á blessuðum ráðherranum og verður honum og félögum í Sjálfstæðisflokknum ekki til framdráttar í kosningunum  12. mai. Ég segi aðeins. Haltu bara áfram að vera leiðinlegur, Árni minn gagvart fjölmiðlum og þeim sem beina til þín spurningum, þú nærð örugglega árangri með slíkri framkomu.                 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 250248

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband