Lenin á afmæli í dag.

Fæðingardagur Lenins í dag.  Hvað er merkilegt við það? Jú svo sannarlega hefur tilurð hans haft áhrif fyrir alla síðustu öld í heiminum og einnig hér á Íslandi . 
Árið 1917 gerðu bolsévikar stjórnbyltingu í Rússlandi nánast án blóðsúthellinga, enda máttlítil stjórn við völd.
Byltingamenn náðu fljótt góðri fótfestu og völdum og mynduðu innan tveggja daga ríkisstjórn með leiðtoga sinn, Vladimar Ilitsj Lenin eins og hann hét og var orðinn 47 ára gamall.  Þetta er fyrsta kommúnistaríki heims.
Lenin stjórnaði Sovétríkjunum til dauðadags árið 1924.  Við stjórnartaumum tók Jósef Stalín, en lík Lenins var smurt og hefur verið til sýnis á Rauða torginu í Moskvu.

 Bloggari átti því láni að fagna að ferðast til Moskvu fyrir rúmlega þremur árum síðan. Dvaldi ég á hóteli í tvöhundruð metra fjarlægð frá Rauða torginu. Það fannst mér áhrifamikið að vera staddur á þeim stað þar sem sagan hefur verið að ske  frá fyrri hluta seinustu aldar og fram að síðustu  aldamótum. Kanske voru sterkustu áhrifin að koma í sjálft grafhýsi Lenins og standa við fótagafl meistarans, enda mætti ég þar sjö sinnum á þeim tólf dögum er ég dvaldi í Moskvu borg.  


mbl.is Fæðingardegi Leníns fagnað á Rauða torginu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband