24.4.2007 | 14:19
Hver á að gæta bróðir míns.
Fram hefur komið í fréttum að um 200 börn og unglingar bíða eftir að komast inn á Barna og unglingageðdeild Landspítalans
Geir forsætisráðherra segir í Morgunvaktinni í morgunn, að þegar hafi verið settir fjármunir í málefnið.
Hvað dvaldi orminn langa í þessu brýna réttlætismáli? Hefur Sjálfstæðisflokkurinn ekki verið í stjórn s.l. 16 ár? Var það kanske einkavæðingin sem hafði forgang?
Annar úr framlínusveit stjórnarliðsins, Framsóknarmaðurinn Björn Ingi, oddviti Framsóknar í borgarstjórn Rvk. tjáir sig í pistli í morgunn. Áhyggjur hans af vanda geðdeildarinnar er sá helstur,
að sviðsstjóri deildarinnar sem einnig er í framboði fyrir Samfylkinguna, skyldi voga sér í viðtali við Stöð 2 segja, að rót vandans í geðheilbrigðismálum væri svikin loforð stjórnvalda. Ég spyr nú bara:
Hvers konar framkoma er þetta gagvart þeim sem eiga undir högg að sækja?
Mitt svar er. Þetta lýsir algjöru áhuga og úrræðaleysi yfirvalda, og þar með er ekkert í stöðunni annað en sýna þeim rauða spjaldið í vor.
Fleiri mál bíða úrlausnar hjá barna og unglingageðdeildinni Landspítalans, þau eru, að fagfólk forðar sér óg fer í önnur störf vegna lágra launa og vinnuálags. Einnig telur Ólafur yfirlæknir deildarinnar að langir biðlistar séu líka orsök manneklunnar.
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 250624
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kosningaloforð eru aldrei efnd.
Svava frá Strandbergi , 24.4.2007 kl. 23:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.