27.4.2007 | 07:30
Kling, kling.
Nirfillinn
Kling, kling.
Kistan tóm.
Gleðja sig við gullsins hljóm.
Safna aurum. Aura spara.
Eld að sinni köku skara.
Öllum gæðum öðrum hafna.
-Safna.
Kling, kling.
Kistan hálf.
Kistan-hún er sálin sjálf.
Lofa, svíkja,
sníkja.
Kaupa, selja,
telja.
Smjaðra, smjúga,
sjúga.-
Allra óskum neita.
Brögðum beita.
Reyta-
lagð úr annars ull.
Ekki um álas hirða.
Ekkert virða
nema gull.
Kling, kling.
Kistan full.
He, he...Ormagull.
Kistan var af guði gjörð:
Grafa í jörð.
Grafa í jörð.
Davíð Stefánsson frá Fagraskógi.
![]() |
Hagnaður Microsoft jókst um 65% milli ára |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður! - nei Frábær
Gísli Foster Hjartarson, 27.4.2007 kl. 20:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.