Fegurðarskyn Framsóknarráðherrans.

      Úr lesendabréfi sem birtist í dag kemur fram athyglisvert viðhorf Framsóknarráðherra:

Þegar Valgerður Sverrisdóttir ráðherra var stödd inni á hálendi Íslands á þeim slóðum þar sem Hálslón er nú, mælti hún á þessa leið:  Þetta tal um að þetta sé merkilegt land, sem sé eftirsjá að, er bara vitleysa.  Þetta eru bara gróðurlausir melar, uppblásið, ljótt og einskis nýtt.

Sami ráðherra, Valgerður Sverrisdóttir, opinberaði fegurðarskyn sitt, þegar hún var stödd í járngrindarhúsi álbræðslunar á Reyðarfirði, með þessum orðum: 
Ég er bara hrærð, þetta er allt svo stórkostlegt og fallegt.

      
Manni verður á að hugsa, hvort þeir sem ennþá kjósa Framsókn í dag, séu sama sinnis og Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Hvað ætli Valgerður, þessi elska, segi þá þegar hún lítur í spegil ?!?! 

Gísli Foster Hjartarson, 2.5.2007 kl. 23:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 250246

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband