Sautján ára stúlka grýtt í hel.
Hún er Kúrdisk fædd og búsett í Írak og varð það á, að verða ástfangin af pilti úr öðrum trúflokki.
Mikill fjöldi karlmanna tók þátt í ódæðinu, sem ættingjar hennar áttu frumkvæði að.
Lögreglan fylgdist með, en aðhafðist ekkert.
Níu karlar réðust að húsi Dúa Khalil Aswad, drógu hana út á götu og byrjuðu að grýta hana.
Fleiri karlmenn tóku þátt, og létu grjóthnullunga dynja á stúlkunni.
Blóðug og grátandi reyndi Dúa að forða sér, en kemst hvergi. Eftir um það bil hálftíma hnígur hún niður. Það er haldið áfram að grýta hana þar til hún deyr.
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 250623
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.