Íhaldið í Eyjum heldur uppi persónunjósnum.

    Ég bý hér í Vestmannaeyjum og fór rétt fyrir klukkan tólf að kjósa ásamt konu minni,
og teljast það nú engin tíðindi. En þegar inn var komið þar sem kosið er, sitja þá ekki tvær fallegar blómarósir frá  Sjálfstæðisflokknum ( íhaldinu ) og voru með spjaldskrá sem þær nota til að pikka út þá sem eru búnir að kjósa. Ég varð hvumsa við og heimtaði að þær vikju frá, sem þær og gerðu.  Maður spyr sig hvað sé í gangi, persónunjósnir hér enn við líði.  Ég hélt satt að segja að allir flokkar hefðu sammælst um að leggja slíkt niður,  nei greinilega ekki.  Sjálfstæðisflokkurinn sem kennir sig við lýðræði,  fresli einstaklingsins og frelsi yfirleitt, ja svei þeim.
Ég hefi kært þessa innrás íhaldsins í  þann helga rétt sem allir eru sammála um, að fólk fái  að kjósa án eftirlits, en því miður er Sjálfsstæðisflokkurinn í Eyjum ekki á sama máli.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband