17.12.2015 | 17:58
RÁÐHERRAR OG ÞINGMENN Í ENGUM TENGSLUM VIÐ ÞÁ LÆGST SETTU.
Þegar forsætisráðherra talar um árásir á sig og stjórnarliða, þá eru staðreyndirnar
þær:
Sanngirnin í þeim kröfum okkar ellilífeyrisþega og öryrkja um afturvirkar greiðslur eru kröfur um mannsæmandi líf allavega í desember og þeir þingmenn, sem stóðu móti verður þeim til ævinlegrar skammar.
Þingmenn sem hafa handa á milli um eina milljón á í jólamánuðinum
á meðan eins og ég, sem hefi um 60 þúsund krónur, þegar leiga og annað sem greiða þarf um mánaðarmót.
Ég þarf að lifa á sextíu þúsund krónum, kaupa mat, lyf og svo auðvitað jólagjafir fyrir 9 barnabörnin mín.
Allir hljóta að sjá að það gengur enganveginn, ég má ekki verða lasinn og bíllinn ekki bila, þannig að kerfið hjá mér verði í slæmum málum og nærri illviðráðanlegt.
Svo leyfa ráðherrar á Íslandi sér að segja að allt sé í blóma og allir séu að gera það gott.
Önnur eins öfugmæli koma bara úr munni manna sem gera sér enga grein fyrir hag okkar ellilífeyrisþega,
því miður.
![]() |
Allt árásir og pólitískar aðfarir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við ættum að fara að íhuga að sækja um hæli í Danmörku- 'Islendingar sjá um útlendinga.
Erla Magna Alexandersdóttir, 17.12.2015 kl. 21:59
Eru þau orðin 9? Í ath.hjá Páli segir þú þau 8 barnabörnin.
Helga Kristjánsdóttir, 18.12.2015 kl. 00:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.