25.5.2007 | 20:03
Sönn trú er lífsuppspretta ađ innan, en ekkert nauđungarvald ađ utan.
Prestur= guđfrćđingur međ vígslu til sérstakra starfa innan kirkju, m.a. ađ annast guđsţjónustu, predika, skíra, ferma, gifta, jarđsetja o.s. frv. Ţađ var og, ţá vitum viđ ţađ.
Í gegn um tíđina hafa prestar einnig unniđ verk sem stjórnvöld hafa lagt ţeim á herđar sem ég leyfi mér ađ efast um ađ Guđi sé ţóknanlegar.
Undirbúningur undir ađ taka fólk af lífi fer oftar en ekki fram í guđs nafni.
Áđur en Fönikar hinir fornu skáru fanga á háls, héldu ţeir hátíđlegar guđsţjónustur.- Mannćtur á Guinea-eyjum fćrđu guđum sínum fórnir og sungu messu, áđur en ţeir lögđu sér til munns saklausa trúbođa, ferđamenn eđa kaupmenn.- Áđur en hinn heilagi rannsóknarréttur brenndi fórnardýr sín á báli, hélt hann hátíđlegar guđsţjónustur međ tilheyrandi helgisiđum og söng.
Viđ aftökur dauđadćmdra manna hafa prestar jafnan veriđ nćrstaddir og ţjakađ hinum seka međ nćrveru sinni.
Í Prússlandi leiddi prestur hina seku undir öxina, í Austuríki leiddi prestur ţá til gálgans, í Frakklandi undir fallöxina í Ameríku til rafmagnsstólsins,á Spáni leiddi klerkur ţá til sćtis á stól, ţar sem ţeir voru kyrktir, og í Rússlandi skeggjađur "pápi" hina byltingasinnuđu til aftökustađarins.- Sláturhús heimstyrjalda hefur ekki ţrifist án blessunar prestastéttarinnar. Prestar allra herja ţuldu bćnir og sungu messur til sigurs, ţegar herdeildirnar lögđu af stađ ađ heiman út á vígvöllinn, og ađ baki vígvallarins, rétt áđur en sláturtíđin hófst.
Viđ hćfi er ađ ljúka ţessum pistli um störf presta og ţađ sem ţeim er uppálagt ađ gera í sinni vinnu međ smá vísukorni eftir Sigurđ Breiđfjörđ:
Prestar hinum heimi frá
hulda dóma segja,
en skyldi ţeim engum bregđa í brá,
blessuđum, nćr ţeir deyja.
Um bloggiđ
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.