Vestmannaeyjar veita brauð.

Þegar Eyjamenn og ekki síður landsmenn allir velta þeirri staðreynd fyrir sér, að Vestmannaeyjar  hafa í gegn um tíðina lagt sem svarar 10% af allri landsframleiðslu í þjóðarbúið yrði það mikill óleikur fyrir landsmenn alla ef Vinnslustöðin legðist af. Kanske þurfum við hér í Eyjum ekki að vera áhyggjufull, en staðreyndir tala allt öðru máli þegar peningar eru annars vegar.- Þegar ég var ungur maður í Gagnfræðaskólanum hér í Vestmannaeyjum kenndi  séra Halldór Kolbeins okkur, en hann var þá sóknarprestur hér í Eyjum.
Halldór bjó til lítið vísukorn sem ég hefi ávallt munað eftir og hljóðar þannig:

Vestmannaeyjar veita brauð

vaskri alþýðunni,

Ríkissjóði rétta auð

af rausn úr sjókistunni.
 


mbl.is Eyjamenn ehf. munu halda sínum hlut
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góð vísa

Halldór (IP-tala skráð) 3.6.2007 kl. 23:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 250624

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband