15.6.2007 | 22:10
Hugur Hugsunarson.
Þegar engin er innlögnin verður úttektin rýr.
Þegar hugurinn gleymist og hann ekkert nærður eflist hugsunin ekkert þar sem ekkert nýtt er lagt inn og lágmarksafköst látin duga. Hugsunin deyfist og sofnar að lokum.
Við gerum allt sem í okkar valdi stendur til að taka hana úr sambandi.-
Sjónvarp, bíómyndir, pappírskiljur, sem sagt hvað sem þú tekur þér fyrir hendur, skaltu ekki hugsa, ekki hugsa.
Allt of margir ala bara líkama sinn, klæða og gera "vel" við hann. Fáir nenna orðið að lesa góða bók, bók sem fólk lærir af - svo árum skiptir, en aftur á móti geta þulið upp vikudagsskrá sjónvarpsins. Ég á frænda sem ekki hefur litið í bók síðan við útskrifuðumst úr Gagnfræðaskólanum fyrir 50 árum síðan og finnst mér það fjarska hryggilegt. -
Sannleikurinn er sá að fæstir kæra sig um að þurfa að hugsa. Þeir kjósa leiðtoga, þeir styðja ríkisstjórnir, þeir aðhyllast trúarbrögð sem krefjast engrar sjálfstæðrar hugsunar. Gerðu mér lífið létt og segðu mér hvað ég á að gera, hvar á ég að sitja, hvenær standa á fætur, hvernig að heilsa, hvenær að borga og hvað viltu að ég geri? - Flestir vilja hafa það svona.
476 kandídatar brautskráðir frá Kennaraháskólanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 250244
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.