21.6.2007 | 20:51
Lán í óláni.
Ein hnefafylli af láni
er meira virði
en fullur sekkur af gulli.
Aldrei verður nógsamlega áréttað við foreldra og forráðamenn að gæta barna sinna þegar vatn er annarsvegar. Sundlaug er sá staður þar sem hættan er hvað mest þar sem stærstu hópar barna koma. Ég sem sundlaugarvörður í fimmtán ár undrast hvað foreldrar eru kærulaus í eftirliti barna sinna. Hugsa oft sem svo, að enginn myndi láta fé sitt liggja á glámbekk eftirlitslaust, hið sama á að gilda með börnin okkar, sem eru hin einu sönnu verðmæti.
Átta ára stúlka hætt komin á ylströndinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.