29.6.2007 | 13:48
Hrikaleg fegurð og hamingja.
Þar sem heimskingjar eru ekki heiðraðir,
þar,
sem gift fólk ekki kýtir
á þeim stað hefur hamingjan
sjálfboðið ráðið sig heima.
![]() |
Óttaleg hamingja á Hólmavík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ja hérna. Ekki vissi ég að slík hamingja fylgdi búsetu á Hólmavík. Ég hef algerlega misst úr einn kafla í skallanum á mér, enda fæddur í Vestmannaeyjum og bý í Svíþjóð. Þetta líf mitt er þá eftir allt saman tómt rugl. Ég auglýsi hér með eftir húsi á Hólmavík sem ég hyggst kaupa og flytja þángað með haustskipunum. Jóhann Palmason.
Johann Palmason (IP-tala skráð) 29.6.2007 kl. 14:29
Með allri virðingu fyrir Hólmavík og íbúum þar, segi ég sem Eyjamaður, að hamingja og fegurð er og verður alltaf í fyrsta sæti í Vestmannaeyjum.
Þorkell Sigurjónsson, 29.6.2007 kl. 14:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.