AÐ PLÁSTRA SÁRIN.

Síðastliðnar tuttugu og fjórar klukkustundir:

Lögreglan í þyrlu grípur fjölda ökumanna fyrir hraðakstur.

Umferðarslys í Grímsnesinu.

Í nótt sem leið:  Erill hjá lögreglunni á Akranesi og Borgarnesi,

vegna ölvunar og óláta.

Í Reykjavík í nótt voru allar fangageymslur nýttar til fulls


vegna ölvunar, eignarspjalla og fíkniefnaneyslu.


Æðruleysi:

Þegar drykkjumaður þjáist af slæmum timburmönnum eftir óhóflega drykkju daginn áður líður honum hörmulega.

En það er til önnur tegund timburmanna sem við öll þekkjum hvort sem við drekkum eða drekkum ekki.  Það er tilfinningarlegt jafnvægisleysi sem stafar af öfgafullum eða neikvæðum tilfinningum hvort heldur var í gær eða í dag.

- Reiði, ótti, afbrýðisemi eða þess háttar.

Viljum við lifa lífinu æðrulaus komumst við ekki undan því að kveða þessa timburmenn niður.
Ekki er þar með sagt að við eigum að leggjast í sorg og sút og gráta hið liðna.  Við verðum  hins vegar að viðurkenna villu vors vegar og snúa frá henni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband