1.7.2007 | 15:33
GÚRKUTÍÐ hjá ÖLKUM ?
Fastir liðir eins og venjulega segja þeir stundum hjá útvarpinu um dagskrána, eins má segja um "helgar skemmtanir" okkar Íslendinga:
Ölvun og ólæti sem orsaka mikinn eril hjá lögreglu. Sjálfur fer maður að hugsa til þess, þegar "skemmtanir" voru í hávegum hafðar með Bakkus sem besta vin og svo til dagsins í dag án Bakkusar. - Hugmyndin um að alkóhólismi væri líkamlegur sjúkdómur, kom fyrst fram í USA árið 1960.
- Fullt af alkóhólistum nota líkingu af súrsaðri gúrku til að útskýra þetta fyrirbæri, ( að það er engin örugg leið til drykkju á ný, engin eðlileg leið til félagslegrar-drykkju, sem maður hefur stjórn á ).
Alkóhólisti er eins og súrsuð gúrka; - það er hægt að koma í veg fyrir að fersk gúrka sé súrsuð gúrka, en það er engin leið að breyta súrsaðri gúrku í ferska.
Erill hjá lögreglu í borginni og á Suðurlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður !!
Grétar Ómarsson, 2.7.2007 kl. 12:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.