Einkafyrirtækið Síminn.

Átti  einkavæðingin ekki að verða aðal einkavinur smælingjans?

Sæll er sá,
sem á enga von,
því að honum getur enginn brugðist.


mbl.is Síminn hækkar mínútuverð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grétar Ómarsson

Sæll Þorkell.

Við Eyjamenn vorum að selja okkar hlut í Hitaveitu Suðurnesja fyrir tæpa 3,7 milljarða, Hvernig heldur þú að Geysir ætli að fjármagna kaupin? 

Mæli með að þú fylgist með orkureikningunum þínum næstu mánuði og ár, því ég reikna með því að bæjarbúar fái að blæða fyrir söluna.

Þó vill ég taka fram að ég er ekki ósáttur við söluna að hálfu okkar Eyjamanna.

Áfram ÍBV !!

Grétar Ómarsson, 2.7.2007 kl. 12:17

2 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Til Grétars.    Hefi ekki séð fram á hagkvæmni þessa að allir hlutir lendi í höndum einkageirans. Fram að þessu hefur það eitt gerst þar sem einkaaðilar koma að , að verðið hækkar á því sem fram er borið. Furðuleg þrákelkni fjöldans að afhenda alltaf fáum útvöldum lífs- hagsmuni  fólksins, hvort sem það er, síminn, orkan og að ég tali nú ekki um kvótann. Næst á dagskrá hjá einkavinunum er að selja aðgang að neysluvatninu til þess eins að hinir  útvöldu geti grætt á því í friði eins og öllu öðru í þessu þjóðfélagi.

Þorkell Sigurjónsson, 2.7.2007 kl. 14:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 250244

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband