3.7.2007 | 13:49
AÐ HIKA ER SAMA OG TAPA.
Nú er komið að þér, Einar útvegsráðherra að taka erfiða ákvörðun, útdeila magurri uppskeru, en eins og allir vita hefir þú og
þínir félagar séð um sáninguna undanfarin ár,
þar á ég við kvótakerfið sem í engu hefur verið lagfært,
þrátt fyrir að staða fiskistofnanna hefur hríðversnað ár frá ári.
Þess vegna sendi ég þér eitt af mínu frægu spakmælum til leiðbeiningar:
Enginn maður er einn á ferð í lífinu,
því að hann hefur allt samfélagið að bakhjarli.
Því fleiri tilraunir,
sem þú gerir til þess að losast undan byrðum þeim,
sem lífið réttilega leggur þér á herðar,
þess þyngri verður bagginn.
Hinum skyldurækna manni verður sérhver byrði létt.
Ákvörðun um kvóta ekki tekin strax | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 250244
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.