5.7.2007 | 18:11
Að drepa sér til skemmtunar.
Níðstu ekki á skepnum;
málleysi þeirra fylgja römm álög;
það gerir tilfinningu þína mállausa
og úr þér samviskusljóan þræl.
- Þegjandi bölbæn hins verjulausa dýrs
er þung á vog réttlætisins.
![]() |
Næstum naktir mótmæltu nautaati |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 250630
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Níðstu ekki á menningu annara,
Mennungu þeirra fylgja römm álög
Það gerir tilfinningu þína þröngsýna
og úr þér fordómafullan þræl....
Ásmundur Guðjónsson (IP-tala skráð) 5.7.2007 kl. 19:05
Margt kalla menn nú menningu! Eins og að murka lífið úr einmana nautdýri, í hringleikahúsi, umlukið ærðum og vitstola lýð. Ég leyfi mér nú að kalla þetta athæfi frekar "ómenningu" og grimmd.
Sigríður Sigurðardóttir, 5.7.2007 kl. 20:18
Ef ég er álitinn þröngsýnn og fordómafullur af því að hafa samúð með varnarlausum dýrum, þá er ég ánægður með þær nafngiftir.
Þorkell Sigurjónsson, 5.7.2007 kl. 23:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.