10.7.2007 | 15:14
TÍMI Á BREYTINGAR.
Þegar talað er um sjónvarp og söngvakeppnina, kemst ég ekki hjá að hugleiða það, að við Íslendingar leggjum keppnina niður hér heima. Nú og hvers vegna í ósköpunum? Jú sjáið til, dagskrá sjónvarpsins er til háborinnar skammar. Ætla aðeins að tæpa á kvikmyndum sem boðið er uppá um helgar, þegar flestir eiga frí og tækifæri til að horfa á það sem í boði er, þá á ég við kvikmyndir og hvernig eru þær. Arfa vitlausar barna og unglingamyndir og næsta mynd þar á eftir, mynd sem sýnd hefur verið fyrir tveimur mánuðum síðan eða svo. Vegna endurtekningar á sýningu kvikmynda hjá sjónvarpinu allt árið um kring gæti maður farið að hugsa sem svo, að ekki hafi verið framleiddar aðrar myndir í heiminum. Nei nú er nóg komið, verjið peningunum í að gera dagskrá sjónvarpsins áhugaverðari.
Hvað er skylda mín? er spurt,
- gerðu það sem næsta augnablik heimtar af þér.
Reglum um Söngvakeppni sjónvarpsins breytt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 250244
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst einmitt Söngvakeppni Sjónvarpsins lang áhugaverðasta sjónvarpsefnið. Svo koma fréttir, kastljós og landsleikir kannski.
Simmi (IP-tala skráð) 10.7.2007 kl. 17:57
Vissulega getur söngvakeppnin verið áhugaverð, athyglisverð kannski fyrir hvað lagasmíðarnar eru mikil hrákasmíði.
Ívar Jón Arnarson, 11.7.2007 kl. 00:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.