ALLIR EIGA SINN RÉTT.

Styð eindregið ákvörðun Borgarstjórnar Reykjavíkur í
að heimili fyrir heimilislausa verði við Njálsgötuna. Bloggari átti íbúð við Njálsgötu 87 í fjögur ár og velti því oft fyrir mér hvar börn íbúanna í götunni væru, allavega bar mjög lítið á þeim. Þannig að ég skil ekki alveg, hvers vegna börnum er blandað í málið. Hitt veit ég að í götunni er leikskóli sem mér finnst þessu máli ekkert koma við, og hana nú. 
Sýnið af ykkur mannlegheit mínir fyrrverandi nágrannar.
Og svo þetta:

Dæmið aldrei gildi mannfólksins án þess að

kynnast því. - Bárurnar rísa oft hæst,

þar sem perlurnar eru á botninum.


mbl.is Íbúar á Njálsgötu eiga fund með borgarstjóra í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Börnin eru að vísu ekki að leik í götunni sjálfri.  Eins og þú veist sem fyrrverandi íbúi þarna að þá er sameiginlegur bakgarður með öllum þessum húsum og líka þessu heimili sem á að starfrækja þarna.  Börnin eru að leik í þessum bakgarði og því tel ég þau skipta nú einhverju máli í þessarri umræðu.

Þórir (IP-tala skráð) 11.7.2007 kl. 16:36

2 Smámynd: Johnny Bravo

góður...Þorkell

Johnny Bravo, 11.7.2007 kl. 19:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 250244

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband