11.7.2007 | 17:10
VEGIR TIL ALLRA ÁTTA.
Hvað í ósköpunum er í gangi hjá okkur hérna í Vestmannaeyjum ? Áform um höfn við Bakkafjöru lifir góðu lífi. Árni Johnsen sagði bloggara fyrir fáum dögum að hann, Árni, væri í fullri vinnu við það, að þoka áfram rannsóknarstörfum og athugunum á göngum milli lands og Eyja. Einnig hefði hann það álit að vinna ætti að því að fá stærri Herjólf þar til gerð jarðganga lyki. Satt að segja gerir maður sér ekki orðið grein fyrir, hvert raunverulega stefnir í samgöngumálum okkar Eyjamanna.
Þess vegna datt mér þetta í hug:
Margir vegir liggja gegnum skóginn;
sá, sem ekki sér í kringum sig,
villist oft.
Margir vegir liggja gegnum lífið.
Menn skyldu ekki láta þá tæla sig,
en fylgja ætíð þeim,
sem sanngirnin segir manni að sé sá rétti.
Sáning hafin á Landeyjasandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 250246
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.