SKRÍPALEIKUR Í EYJUM.

Þó að ég búi hér í Vestmannaeyjum sá ég ekki þann skrípaleik, sem fram fór  framan við Dalabúið á sunnudaginn, þ.e.a.s. leikrænt atriði sem sýndi Alsírbúa bjóða upp fólk á markaði.  Atriði þetta sá ég í fréttum sjónvarpsins og fannst mér það til skammar að bjóða upp á slíkt, að auki virtist þetta vera sem einhver gamanleikur fyrir þá sem á horfðu, allavega hló fólk að tilburðunum, (kanski bara uppboðshaldarinn hafi verið svona hlægilegur?)   Ég hefi lesið um Tyrkjaránið sem átti sér stað fyrir 380 árum síðan og allt sem tengist því er harmleikur í mínum huga og sjálfsagt  í hugum allra Eyjamanna. 


mbl.is Tyrkjaránsins minnst í Vestmannaeyjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband