ÞVERPÓLITÍSKUR VILJI FYRIR AUKNUM VANDA.

Enn og aftur byrjar síbyljan um lækkun á áfengi. Nú er klikk út með að það sé þverpólitískur vilji fyrir málinu. Ég segi,  ekki gleyma Kristni Á Gunnarssyni sem alls ekki er sammála  því að nauðsynlegt sé að lækka verðið. Smá hugleiðing um þetta mál. Hverjir eiga helst að njóta lækkunar áfengis. Jú, ferðamenn þið gleymið öllu okkar unga fólki. Arnbjörg þingmaður segir að ekki sé hægt að stýra neyslunni með háu verði. Ég spyr bara; myndi neyslan ekki margfaldast einmitt með lækkuðu verði? Man svo langt þegar bjórinn var leyfður átti hann að laga alla hliðar í vínómenningu okkar Íslendinga. Hefur það gerst, ég svara hiklaust neitandi. Sala sterkra drykkja átti að minnka, fólk átti að verða betra í umgengni með bjórnum og ég veit ekki hvað. Hvernig er umhorfs í dag. Alkóhólmagn pr. mann aldrei verið hærra, hver helgin á fætur annarri verri , þar sem ungt fólk leikur stærsta hlutverkið. Nei, þingmenn góðir, gerið eitthvað þarfara við tíma ykkar á þingi, heldur en meiri innleiðingu áfengis með lækkuðu verð fyrir landsmenn.

Sala áfengis spillir jafnrétti mínum með því,

að hún gerir það að gróðavegi að skapa 

eymdarástand,

sem skattur er á mig lagður til að bæta úr.
 


mbl.is Pólitísk samstaða um lækkun áfengisverðs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 250244

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband