AÐ DREP SÉR TIL SKEMMTUNAR.

Sjálfsagt afsaka þessir herramenn sig og segjast hafa verið drukknir, en það er engin  afsökun til fyrir slíkt níðingsverk, að drepa sér til skemmtunar. - Einu sinni,  þegar ég var yngri en ég er í dag átti sér stað atburður, sem ungur maður framkvæmdi. Það sem hann gerði var að binda kött aftan í bíl sinn og aka á miklum hraða. Þar lét kattargreyið líf sitt, en ungi maðurinn lést fáum árum eftir óhæfuverk sitt af illvígum sjúkdómi og vildu margir halda því fram, að þar hafi honum hefnst fyrir illvirki sitt.

Kvartaðu aldrei yfir því,

að vondir menn séu óvinir þínir,

en hrósaðu heldur happi yfir því,

að þeir eru ekki vinir þínir.



mbl.is Dæmdir í fangelsi fyrir að pynta hunda til dauða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég mun nota þetta í framtíðinni "Kvartaðu.........", ef ég má? Er þetta kannski ekki þitt?

HOG (IP-tala skráð) 30.8.2007 kl. 00:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband