11.9.2007 | 22:04
BJARTSÝNI YFIRSTÍGUR ALLA ERFIÐLEIKA.
Gullgrafara hugsun okkar Íslendinga er með ólíkindum. Þar sem ekki hefur verið byggt eitt einasta hús í lengri tíma byggja menn nú eins og líf þeirra liggi við. Og hvers vegna? Jú, allir vilja taka þátt í velsæld þeirri sem staðsetningu álvers á að færa Húsvíkingum og þrátt fyrir að endanlega er ekkert ákveðið í þeim efnum. - Bjartsýnis verðlaun fá því Húsvíkingar frá mér í formi spakmælis:
Saga framþróunarinnar er saga sigurs
yfir erfiðleikunum er virðast óyfirstíganlegir.
Maðurinn er maður vegna þess,
að hann hefur alltaf verið að gera hið ómögulega,
- eða það,
sem hugleysi og heimsku sýnist ómögulegt.
33 sóttu um eina lóð á Húsavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.