ER ÞÖRF FYRIR UTANRÍKISRÁÐHERRA ?

Utanríkisráðherra Íslands segir í Fréttablaðinu í dag, að hún hafi tekið eftir að Ísland sé ekki lengur á lista Bandaríkjanna yfir svonefndar staðfastar þjóðir, sem studdu innrásina í Írak 2003. Hafa menn heyrt annað eins, tekið eftir. Hvers konar vinnubrögð eru þetta.  Mega Íslendingar kannski eiga von á utanríkisráðherra segi sem svo í Fréttablaðinu einhvern daginn; að hún(utanr.ráðh) hafi tekið eftir að Bandaríkjamenn hafi ákveðið að koma með fimm þúsund manna her til Íslands?  Miðað við svona vinnubrögð sýnist mér engin þörf fyrir utanríkisráðherra sem bara tekur eftir þessu eða hinu. Hæg ættu heimatökin að vera fyrir utanríkisráðherra og hringja eða skrifa eftir öruggum upplýsingum. Svona vinnubrögð eiga skilið eins og eitt spakmæli:

Þegar stormur blæs fara froskarnir til botns

og bæra ekki á sér;

eins gera sumir menn,

þegar stormar atburðanna ber að höndum.

En undir eins og kyrrir aftur,

koma hvorutveggja í ljós og kvaka af öllum kröftum.


mbl.is Ísland ekki lengur á lista yfir staðfastar þjóðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 250244

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband