21.9.2007 | 17:39
DAPURLEG REYNSLA FINNA.
Helsta banamein Finna er óhófleg áfengisneysla. - Finnsk stjórnvöld hafa markviss reynt að stemma stigu við áfengisvandanum og einungis heimilað sölu léttvíns og sterkt áfengi í áfengisverslunum ríkisins. - - Árið 2004 voru álögur á áfengi lækkaðar verulega til þess að koma í veg fyrir kaupaferðir Finna til Rússlands og Eistlands þar sem áfengi er mun ódýrara. - Það síðasta er að setja viðvörunarmiða á áfengisflöskur. - Þess vegna spyr ég sjálfan mig; hví í ósköpunum ráðamenn á Íslandi er svo mjög áfram um breytingar í þá veru, sem aðrir hafa reynt með hörmulegum afleiðingum?
Finnar setja viðvaranir á áfengisflöskur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 250246
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rússar eru nú ekki einir um það lækka álagningu á áfengi , það hefur verið gert víða með ágætis niðurstöðum . málið er líka að þettai vandamál í Finnlandi er ekkert nýtt af nálinni , mikill drykkja af sterku áfengi hefur þekkst lengi þar á bæ. Það að vandamálið sé alfarið vegna lækkunar á gjöldum er mjög mikil einföldun að mínu mati.
Hafsteinn Halldórsson (IP-tala skráð) 21.9.2007 kl. 21:21
Hvar er réttlætið í því að ég þurfi að borga helmingi meira fyrir vínflösku vegna þess að minnihlutur getur ekki stjórnað neyslunni? Annars hlýtur þetta að hafa mest áhrif á einmitt þá sem hafa ekki áfengisvandamál, alkarnir einfaldlega þurfa skammtinn sinn og finna leiðir til þess að redda því óháð verði.
Ég er kominn með leið á vaxandi forsjárhyggju... niður með þvingaða viðvörunarmiða og álagningar! Ef einstaklingur kýs að drekka meira þá er það bara hans persónulega vandamál, er ekki réttlæting fyrir því að skerða frelsi og taka upp fasisma.
Geiri (IP-tala skráð) 22.9.2007 kl. 04:24
Er ástæða til þess að ýta undir meiri drykkju með lækkuðu verði? Að afgreiða málið með því að bera við, að drykkjuvandamál Finna hafi lengi viðgengist, finnst mér einföldun á málinu. -- Forsjárhyggja er er góð hyggja að mínu viti. Ef þú Geiri átt börn vilt þú ábyggilega hafa hönd í bagga með því , að þau fari sér ekki að voða, það kallast forsjárhyggja og er á engan hátt neikvætt við það. Vitað mál er, að lækkun verðs betra aðgengi þ.e.a.s. létt vín í allar verslanir, lækkun aldurs til áfengiskaupa, algjört frelsi til að auglýsa áfengi, allir þessir þættir ýta undir almennari neyslu, því verður ekki móti mælt. Það að hver og einn sé í sjálfvald sett hvort hann fari með sig á drykkjuskap kemur við fleiri en þann sem drekkur, fjölskyldan líður fyrir það og þjóðfélagið allt verðu fyrir útlátum. Að tala um fasisma, þegar ég og aðrir ábyrgir tölum um vanda þann sem af áfengisneyslu hlýst er hin hlið málsins og á ekki síður rétt á sér og kallast að mega hafa skoðun og frelsi til að tjá skoðun sína.
Þorkell Sigurjónsson, 22.9.2007 kl. 12:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.