24.9.2007 | 11:36
VINNAN ER MANNSINS MEGIN.
Smátt og smátt saxast á limina hans Björns míns sagði konan forðum og það sama má segja um fiskvinnslurnar á landsbyggðinni. Þeir sem eiga kvótann virðist ekkert vera heilagt, þrátt fyrir góð fyrirheit í upphafi sinnar vinnslu. Eins og alþjóð veit, gerði einn ágætur kvótasafnari harða atlögu að Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum fyrir stuttu síðan. Sem betur fór fyrir Eyjarskeggja mistókst sú atlaga. Hvert verður næsta fórnardýr á altari auðhyggjunnar, hvað annað ræður för þeirra sem eiga kvótann? - Eyðing byggða af manna völdum virðist vera bláköld staðreynd og maður spyr sig, hvort þeir sem um stjórnvöld þessa lands halda í dag, muni sitja hjá aðgerðarlausir ?
Vinnan er grundvöllur allrar velmegunar,
bæði andlegrar og líkamlegrar.
![]() |
Samherji lokar vinnslustöð á Hjalteyri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 250587
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já við erum gangandi auglýsing fyrir þjóðina sem er að verða af aurum apar.Aldrei höfum við verið,með fleiri fræðinga,doktora,heimspekinga,djákna,forstjóra´,og háskólamenntaða einstaklinga.OG ALDREI HÖFUM VIÐ VERIÐ HEIMSKARI..
Ragna B (IP-tala skráð) 24.9.2007 kl. 15:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.