AÐ UPPHEFJA SJÁLFAN SIG Á DRYKKJUSKAP.

Eitt virtasta skáld okkar Íslendinga skrifaði eitthvað á þessa leið:

Það var trú á Íslandi að allir sannir gáfumenn yrðu að fara með sig á drykkjuskap, enda hafa þau örlög lengi verið einhver uppljómaður siðferðisdraumur hjá mörgum íslendingi, einkum ef þeir voru fyrir ofan meðallag að gáfum.
Hvað aðrir segja í fortíð eða nútíð um drykkju okkar Íslendinga er ekki ástæða til að láta það ganga eftir. Sannleikurinn er sá, að við Íslendingar sýnum það í verki því miður, að við höfum aukið neyslu áfengra drykkja meira en góðu hófi gegnir s.l. áratug. Vonandi berum við gæfu til þess að hafna þeim sem vilja framgang Bakkusar sem mestan með auknu aðgengi, lægra verði og segja sem svo, að drykkja sé hluti af menningu þjóðarinnar.


mbl.is Mikil umræða á blogginu eftir ummæli Francisco um drykkjuþol Íslendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 250244

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband