9.10.2007 | 17:18
ER SIÐFERÐI ÍSLENDINGA Í LÁGMARKI ?
Dagur gegn dauðarefsingu.
Evrópuráðið hefur ákveðið að 10. október ár hvert verði framvegis Evrópudagur gegn dauðarefsingu. - Ekkert nema gott um þetta að segja, en þegar málið er skoðað nánar kemur í ljós dapurlegar staðreyndir. Þær þjóðir sem í dag eru mikilvirkastar í að taka þegna sína af lífi eru í réttri röð þessi: Kína, Íran, Írak, Pakistan, Súdan og Bandaríkin. Kína, þessi fjölmenna og á margan hátt athyglisverða þjóð, þar sem við Íslendingar og þá sérstaklega athafnamenn með forseta vorn, Ólaf Ragnar í fylkingarbrjósti spásserar um eins og heima hjá sér á Álftarnesinu, hvort hann og gróðapungarnir frá Íslandi sofi bara vel, þrátt fyrir þann vafasama heiður að Kínverjar taka flesta þegna sína af lífi? Írak er í þriðja sæti og svo vildarvinir okkar Bandaríkin í því sjötta. Afganistan þar sem forseta leppur Bandaríkjanna ræður lét taka 15 fanga af lífi á sunnudaginn, þá fyrstu síðan árið 2004. Skyldi þeim Hjúum Geir Haarde og Ingibjörgu Sólrúnu ekkert klígja við, að sitja til borðs með Bandarísku fulltrúunum á NATO þinginu þessa daganna?
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 250624
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.