25.10.2007 | 21:52
NORÐMENN Í GÓÐUM MÁLUM.
Velti því stundum fyrir mér hvert inntakið sé, þegar fólk segist trúa á guð og sækir kirkju samviskusamlega en breytir alls ekki samkvæmt trúni í daglega lífinu. Grunur að mér læðist að trúin sé einskonar skálkaskjól hjá mörgum til þess eins að koma sér inn undir hjá guði, svo að hann láti sér farast vel við þá eftirleiðis. Hinir sem lítið trúa, eða trúa aðeins á sjálfan sig, sem er hið besta mál, því að sönn trú kemur ávallt að innan og hvorki einhver guð og því síður prestarnir, eða kirkjan eiga þar nokkurn hlut að máli. - Mitt álit er, að Norðmenn trúi aðeins á eitt, olíu.
Annar hver Norðmaður trúir á Guð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 250244
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Pældu í því, Það er einungis helmingur Norðmanna trúaðir, þjóoð sem hefur verið talin sú trúaðasta af norðulöndunum ef við skiljum Færeyjar frá. Hvernig heldurðu að ísland kæmi út? Ég er alveg viss um að um eða yfir 80% þjóðarinnar trúir ekki bull sögum biblíunnar.
Valsól (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 22:55
Ætli Guð sé sammála þér í þessu?
Davíð Örn Sveinbjörnsson, 26.10.2007 kl. 06:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.