26.10.2007 | 17:59
TÍU LITLIR NEGRASTRÁKAR.
Hver man ekki eftir ţessari skemmtilegu bók um negrastrákana, sem núna er allt í einu komin fram á sjónarsviđiđ og eins og fyrri daginn virđist hún fara meir en lítiđ í taugarnar á sumu fólki. Satt best ađ segja sé ég ekki hćttu á, ađ rasistar fái hér byr undir báđa vangi viđ útkomu bókarinnar, eđa orsaki aukiđ einelti gagnvart lituđum. Hin hávćru mótmćli gegn útkomu á bókinni, virkar á mig ţannig, ađ hinir sömu hafi minnimáttarkennd fyrir hönd litađs fólks, sem ég tel enga ţörf á. Og svo ţetta sífellda nöldur, ađ bókin sé móđgun og hneyksli og eigi ekkert erindi í upplýst samfélag, muni gera hana ennţá meira spennandi til lestrar ađ mínu mati. Velti ţví fyrir mér ţegar nćst kemur ađ útgáfu barnabókarinnar "Mjallhvít og dvergarnir sjö" hvađ muni ţá verđa uppi á teningnum, en ţar eru dvergarnir frćgu annars vegar? Sjálfsagt verđa ţeir sem nú vilja banna negrastrákana og vilja vera samkvćmir sjálfu sér, ađ vera á móti útkomu ţeirrar ágćtu barnabókar.
Hver einasti elskar frelsiđ.
Sá réttláti heimtar ţađ handa öllum,
en sá rangláti ađeins handa sjálfum sér.
Um bloggiđ
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 250244
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvađ ef bókin hefđi nú heitiđ Tíu litlir Júđastrákar...og ţeir hefđu veriđ teiknađir međ stórt nef og ađ grćđgi og undirferli en ekki heimska og dáđleysi hefđi látiđ ţá tína tölunni hvern á fćtur öđrum ?
Georg P Sveinbjörnsson, 26.10.2007 kl. 18:07
Ţađ verđur ađ hafa eitt í huga; ţetta eru einu "negrastrákarnir" í íslenskum barnabókmenntum. Ţeldökkt fólk sést lítiđ eđa ekki hér í fjölmiđlum nema glćpamyndum, ţađ er ekki í barnabókum og ţetta er ekki hollt fyrir lítil börn sem eru dekkri á hörund en viđ hin.
Svona dálítiđ eins og ef öll menning vćri um fólk af öđrum kynţáttum og hiđ eina sem vćri um okkar kynţátt vćri Gísli, Eiríkur og Helgi. Sem ţó eru betri ţví ţeir deyja ekki á háđulegan og bráđskemmtilegan hátt eins og negrastrákarnir.
Kolgrima, 8.11.2007 kl. 00:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.