GUÐMUNDUR JÓNSSON SÖNGVARI LÁTINN.

Er ekki sönglistin dularfullt mál guðs, sem með dásamlegum almætti

snertir strengi í hvers manns brjósti, sem móttækilegir eru fyrir hana?

Er hún ekki tungumálið, sem hinn guðdómlegi andi talar við oss alla,

jafnvel í náttúrunni, - í fagnaðarsöng vorsins, þegar stormurinn æðir,

þegar lævirkinn kveður sína dillandi tóna og þegar fellibylurinn æðir

öskrandi í jötunmóði?

Harpa Orfeusar opnar hlið Orkusar.  Er hún ekki guðdómleg hugsunin,

sem innifellst í grísku þjóðsögunni?

Sönglistin opnar oss ókunna veröld - heim, sem ekkert hefur

sameiginlegt hinum ytra skynheimi.  Hún er sú þrá, hreinasta elska,

helgasta tilfinning og göfugasta andagift.


mbl.is Guðmundur Jónsson söngvari látinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 250244

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband