AÐ EIGA HAUK Í HORNI.

Almættinu sé þakkir fyrir bækur. Þær eru raddir hinna framliðnu og fjarlægu, og færa okkur að arfi hið andlega líf liðinna alda.  Bækur eru hinir sönnu jafnendur.  Þær veita öllum, sem dyggilega nota þær, samvist, andlega návist hinna bestu og mestu manna. 

 Veri ég svo fátækur sem vill, það stendur á sama, þótt auðmenn samtíðar minnar vilji eigi ganga inn í mitt lága hreysi, ef hinir helgu rithöfundar vilja koma inn og taka sér bólfestu undir þaki mínu.

Vilji Sigurbjörn Einarsson stíga yfir þröskuld minn til að syngja mér um paradís, eða Shakespeare til að opna mér heim hugsjónarinnar, og Jónas til að auðga mig ljóðanna speki, þá mun ég eigi veslast upp af skorti á andlegum félagsskap.


mbl.is Sigurbjörn Einarsson hlaut verðlaun Jónasar Hallgrímssonar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 250244

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband