25.11.2007 | 13:49
ALLSSTAÐAR ERU ÍSLENDINGAR.
Þegar ég sé frétt af olíuborpalli verður mér hugsað til vinar míns Ólafs Arnars Kristjánssonar, sem nú býr með Víetnamskri konu sinni og sex ára gamalli telpu sem þau eiga saman. En Óli Örn er búsettur nálægt borginni Ho Chi Minh.
Starf hans felst í, að hann er yfir- vélstjóri á skipum þeim sem sjá um brigðarflutninga og annað það sem viðkemur rekstri olíuborpallanna, en þeir liggja með strönd Víetnams og eru fjölmargir. Hann lætur vel af landi og þjóð og hefur komið sér vel fyrir eins og sagt er.
Það er svo furðulegt með Íslendinga, að þeir planta sé nánast hvar sem er í heiminum og virðast allsstaðar ganga vel og það kemur kannski helst af því, að við erum eins og vinur minn hann Ólafur Örn vinnusamur og ávallt glaður í sinni, vel að sér og eldklár að fást við vélar.
Þar sem hann vinur minn, hann Ólafur Örn veit af áhuga mínum á landi og þjóð, seiglu þeirra og hugrekki frá stríði þeirra við Bandaríkjamenn á sínum tíma og fullnaðar sigri yfir þeim, höfum við ákveðið í sameiningu, að ég heimsæki hann til Víetnams fyrir árið 2010 og hlakka ég mikið til þeirrar ferðar.
Eldur slökktur á olíuborpalli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 250246
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við flækjumst útum allan heim. Ég á bróðir sem býr í Chile
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 26.11.2007 kl. 12:25
Það verður gaman hjá þér að fara til Víetnam. Já við flækjumst víða, ég á mágkonu í Mexícó, mág í Kanada, systur og heila fjölskyldu í Danmörku, föðursystur í USU, bróðir minn er eins og er á Schri Lanka. Jamm víða liggja þræðir.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.11.2007 kl. 13:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.