HART MÆTIR HÖRÐU.

Ef þú vilt vera eins og plantan,
þá láttu aldrei til þín taka um neitt.
Ef þú vilt vera eins og dýr,
þá vertu ævinlega með þeim,
sem við þig talar,
eða hefur meirihlutann með sér.
Ef þú vilt vera maður,
þá fylgdu sannfæringu þinni og kærðu þig kollóttan,
þótt heimskan og yfirgangurinn skjóti á þig úr vatnsbyssum sínum.
-Það gerir þig hreinni,
en hrín ekki við þig.


mbl.is Óeirðir í Toulouse
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Njörður Lárusson

Skutust þjófar um skot og sund,

svindluðu sér um tálma.

Hefðu átt að hugsa um stund,

og hundskast að nota hjálma.

Njörður Lárusson, 27.11.2007 kl. 23:27

2 Smámynd: Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir

Vel mælt Þorkell

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 29.11.2007 kl. 10:32

3 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll þorkell þetta er mikið rétt, það er gaman að lesa svona speki.

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 29.11.2007 kl. 20:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband