4.12.2007 | 16:24
NEMENDUR ÚR BARNASKÓLA VESTMANNAEYJA, ÁRIÐ 1954.
Bekkjar mynd af 5c sem þá voru í Barnaskóla Vestmannaeyja árið 1954.
Neðsta röð frá vinstri: Þórey Bergsdóttir, Sif ?-dóttir, Hrefna Tómasdóttir,
Sigurbjörg Jónasdóttir, Valgerður Sigurðardóttir, Erla Sigmarsdóttir,
Helga Óskarsdóttir, Ásta Kristinsdóttir, Guðlaug Ólafsdóttir.
Frá vinstri mið- röð: Elín Einarsdóttir, Gerður Gunnarsdóttir Sigurður
Tómasson, Benedikt Ragnarsson, Halldór Svavarsson, Elín Óskarsdóttir,
Ingigerður Eymundsdóttir.
Efsta röð vinstri: Óskar Björgvinsson, Ásgeir Lýðsson, Arnar Ingólfsson,
Valur Oddson, Þorkell Sigurjónsson, Aðalsteinn Sigurjónsson, Þráinn
Einarsson, Viktor Úranusson, Kristinn Baldvinsson, Erlingur Pétursson.
Þessi ágæta bekkjarmynd er tekin í KFUM húsinu við Vestmannabraut og hana tók Hörður Sigurgeirsson ljósmyndari. Tilefnið var, að við krakkarnir létum stækka myndina í 60x80 cm og létum innramma hana og gáfum aðalkennara okkar, Páli Steingrímsson í jólagjöf.
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.5.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 250681
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.