23.12.2007 | 22:21
JÓL.
JÓL
Sjá, ennţá rís stjarnan, sem brennur björtust og mildust
á bládjúpum miđsvetrarhimni hins snćţakta lands.
Sjá, ennţá nálgast sú hátíđ, sem hjartanu er skyldust
og huggar međ fagnađarsöngvum hvert
angur manns.
Og innan skamms byrjar kappát í koti og höllu,
og klukknahringing og messur og bćnagjörđ.
Ţađ er kannski heimskast og andstyggilegast af öllu
sem upp var fundiđ á ţessari voluđu jörđ.
Og ger ţú nú snjallrćđi nokkurt,svo fólkiđ finni
í fordćmi ţínu hygginn og slóttugan mann:
Međ kurteisum svip skaltu kveikja í stofunni ţinni,
og kauptu svo sóknarprestinn og éttu hann.
STEINN STEINARR.
Um bloggiđ
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.5.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 250754
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţetta ljóđ hans Steins minnir mig á kvikmyndina sem ég sá í sjónvarpinu í kvöld, ' Ţegar Trölli stal jólunum' međ Jim Carrey. Gleđileg jól til ţín og ţinna.
Svava frá Strandbergi , 24.12.2007 kl. 00:02
Ég óska ţér og ţínum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi árum.Steinn Steinar og Vilhjálmur frá Skáholti voru mín uppáhalds skáld.Ávallt kćrt kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 24.12.2007 kl. 01:20
Gleđileg jól frćndi!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 24.12.2007 kl. 09:09
Gleđileg jól til ţín og ţinna
Huld S. Ringsted, 24.12.2007 kl. 12:25
Gleđileg Jól kćri Ţorkell og gćfuríkt ár. Ţakka ţér trausta og gefandi bloggvináttu á liđnu ári og megi langt framhald verđa á. Megi allar heimsins vćttir knúsa ţig og kyssa.

Jón Steinar Ragnarsson, 24.12.2007 kl. 12:53
Gleđilega hátíđ Keli - Vona ađ ţú og fjölskylda ţín eigiđ ánćgjulega jólahátíđ.
Bestu kveđjur
Gísli Foster Hjartarson, 24.12.2007 kl. 13:13
jólavísa sem hvetur til mannáts, hehe, ekki amalegt! Gleđileg jól
halkatla, 24.12.2007 kl. 13:44
Kćri félagi sendi ţér og Betu mínar bestu jólakveđjur.
Ásgeir Ţorvaldsson (IP-tala skráđ) 24.12.2007 kl. 14:13
Gleđileg Jól
Sigvarđur Hans Ísleifsson, 24.12.2007 kl. 14:19
Gleđileg jól
Georg Eiđur Arnarson, 24.12.2007 kl. 14:58
Heill og sćll Keli ég óska ţér og ţinum Gleđilegra Jóla og gćfuríks komandi árs.
Hátíđarkveđja
Sigmar Ţór Sveinbjörnsson, 24.12.2007 kl. 17:28
Gleđileg jól og farsćlt komandi ár, megi gćfan fylgja ţér og ţínum Ţorkell minn. Takk fyrir gamla áriđ.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.12.2007 kl. 14:36
Óska ţér og ţínum gleđilegrar hátíđar.
Ţórbergur Torfason, 25.12.2007 kl. 17:27
Gleđileg jó Ţorkell
Kveđja,
Inga Lára
Inga Lára Helgadóttir, 25.12.2007 kl. 21:33
Gleđileg jól
Ransu, 26.12.2007 kl. 13:06
Ţú tekur ţig bara andskoti vel út í hemnpunni!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 26.12.2007 kl. 16:03
Ţakka ykkur öllum bloggvinum mínum, konum og körlum fyrir innlitiđ. Hempan sú arna var á síunum tíma í eigu sr. Halldórs Kolbeins sóknarprests okkar Eyjaskeggja til margra ára. Sjonni klćddist henni einnig og mundi ég segja, ađ hann fađir minn tekur sig betur í hempunni ţeirri arna heldur en ég.
Ţorkell Sigurjónsson, 26.12.2007 kl. 16:51
Ţú ert samt skratti góđur í henni!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 26.12.2007 kl. 19:17
Já, ef ekki núna,hvenćr ţá. Gleđilega Hátíđ.
Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 28.12.2007 kl. 05:44
Gleđilega hátíđ.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 28.12.2007 kl. 17:01
Vil bara óska ţér gleđilegs árs og ţakka fyrir skemmtileg bloggsamskipti á árinu.
Marta B Helgadóttir, 31.12.2007 kl. 11:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.