HÚSIN VIÐ LAUGAVEG 4 og 6 VÆRU BEST KOMIN Á HAUGUNUM.

448915A

Mannfræðingur búsettur í Reykjavík býðst til að endurbyggja hús við Laugaveg 4 og 6 á eigin

kostnað og koma í veg fyrir, að götumyndin við Laugaveg breytist.  Maður veltir því fyrir sé hvað sé

eiginlega í gangi þarna  í höfuðstað Íslands, allt í háalofti yfir forljótum húskumböldum,

kassafjalahúsum, sem ekkert menningar sögulegt gildi hafa af útlitinu að dæma. Einnig eru húsin,

ef hús skyldi kalla, forljót og best geymd á haugunum.  Mætti ég kannski benda mannfræðingnum

á, að reykjavíkurborg

og íslenska Ríkinu vantar ennþá Náttúrufræðistofu, sem verið hefur á hrakhólum með gripi sína,

þar með talin síðasti Geirfuglinn.

 

 

 


mbl.is Ráðherra bíður næsta skrefs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála þér .

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 8.1.2008 kl. 14:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband