18.1.2008 | 00:17
ERU ÞETTA EFTIRSÓKNARVERÐ LÍFSGILDI ?
Þegar svo er komið í þjóðfélaginu, að mennirnir eru metnir eftir
peningagildi sínu, auðsöfnunin er orðið eina takmarkið, ástríðan
það eina, sem tengir saman mann og konu, hræsnin nauðsynleg
til framgangs í heiminum, kynlífið mesta æsiefnið, og skipt er á hinum
ytri hlutum og hinni innri trú þá er tími kominn, að staldra við og meta
allt upp á nýtt.
![]() |
Mikil lækkun á mörkuðum vestanhafs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 250598
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll, Þorkell !
Þakka þér; þessa tímabæru hugvekju. Nauðhyggjan og sjálfsdekrið, hefir fylgt mannkyni, allt of lengi. Tími kominn til breytinga, í þeim efnum. Liggur við, að litið sé niður á fólk, hvert iðkar nægjusemi og hógværð, á sinni lífsgöngu, að nokkru.
Mbk., sem ætíð / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 18.1.2008 kl. 00:29
Endar þetta ekki bara á því að þeir ríku verða betlararnir og þeir heimsku verða gáfaðir?
Baldur Freyr Guðmundsson (IP-tala skráð) 18.1.2008 kl. 02:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.