18.1.2008 | 18:57
ERU LOFOÐIN HENNAR JÓHÖNNU OG FÉLAGA EKKI EYRIS VIRÐI ?
Eftir breytingar núna um áramótin hjá Tryggingarstofnun, sem lítið hefur farið fyrir hjá þingmönnum verða ellilífeyrisþegar þá helst karlar sem tapa umtalsverðum peningum.
Mikil umræða hefur verið um afnám tekjutryggingar maka vegna lífeyrisgreiðslna 1.apríl. Minna hefur hins vegar farið fyrir breytingum á lífeyrisjóðatekjum sem urðu um áramótin. Það hlutfall lífeyrissjóðstekna sem liggur til grundvallar skerðingar miðast nú að fullu við tekjur lífeyrisþega, en áður var miðað við 80% af tekjum lífeyrisþega en 20 % af tekjum maka.
Dæmi um minnkun tekna: Guðmundur Frímannsson ellilífeyrisþegi verður af 20 þúsundum króna á mánuði eftir breytingar hjá Tryggingarstofnun um áramótin.
Honum finnst miður að Samfylkingin hafi
ekki staðið við kosningaloforð sín
í málefnum eldri borgara.
Og hann heldur áfram:
Ég heyrði bara sagt í fréttum að mikilla kjarabóta væri að vænta fyrir eldri borgara.
Kosningaloforð Samfylkingarinnar miðuðu að því að bæta hag okkar til muna og þingmenn slógu um sig með fögrum fyrirheitum.
Ég get ekki séð að þetta hafi náð fram að ganga. Þetta eru bara glæpamenn
þarna á Alþingi segir ellilífeyrisþeginn Guðmundur Frímannsson.
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.