18.1.2008 | 20:13
ALLSBERIR FRAMSÓKNARMENN ?
Það vildi ég bara sagt hafa. Af tvennu illu held ég,
að skárra sé fyrir Framsóknarflokkinn,
að þurfa að splæsa á frambjóðendur sína nokkrum hundruðum
þúsunda króna í fatakaup fyrir kosningar,
heldur en þau ósköp að láta þá koma fram nakta.
Það tel ég að mundi ríða Framsóknarflokknum að fullu.
![]() |
Gagnrýnir fatapeninga framsóknarmanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þar hittirðu aldeilis naglann á höfuðið.
María Kristjánsdóttir, 19.1.2008 kl. 10:15
Sæl Hallgerður. 100% rétt hjá þér. Einnig þetta með fylgi framsóknarmanna í Eyjum í gegn um árin. Sem dæmi hafa bæjarfulltrúar þeirra frá því elstu menn muna verið einn fulltrúi. Í dag held ég, að þeir flækist ekki hver fyrir öðrum. Kveðja.
Þorkell Sigurjónsson, 19.1.2008 kl. 19:32
Er ekki kominn tími til að leggja þennan afdankaða flokk niður?
Ásgeir Þorvaldsson (IP-tala skráð) 19.1.2008 kl. 19:47
Keli, þú sérð grínið í þessu. Hvernig litist þer á Guðna og Bjarna koma nakta fram? haha!
Þórbergur Torfason, 19.1.2008 kl. 20:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.