ALLSBERIR FRAMSÓKNARMENN ?

img075

Það vildi ég bara sagt hafa.  Af tvennu illu held ég,

að skárra sé fyrir Framsóknarflokkinn,

að þurfa að splæsa á frambjóðendur sína nokkrum hundruðum

þúsunda króna í fatakaup fyrir kosningar,

heldur en þau ósköp að láta þá koma fram nakta.

Það tel ég að mundi ríða Framsóknarflokknum að fullu.

 

 

 


mbl.is Gagnrýnir fatapeninga framsóknarmanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Þar hittirðu aldeilis naglann á höfuðið.

María Kristjánsdóttir, 19.1.2008 kl. 10:15

2 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Sæl Hallgerður. 100% rétt hjá þér. Einnig þetta með fylgi framsóknarmanna í Eyjum í gegn um árin. Sem dæmi hafa bæjarfulltrúar þeirra frá því elstu menn muna verið einn fulltrúi. Í dag held ég, að þeir flækist ekki hver fyrir öðrum.  Kveðja. 

Þorkell Sigurjónsson, 19.1.2008 kl. 19:32

3 identicon

Er ekki kominn tími til að leggja þennan afdankaða flokk niður?

Ásgeir Þorvaldsson (IP-tala skráð) 19.1.2008 kl. 19:47

4 Smámynd: Þórbergur Torfason

Keli, þú sérð grínið í þessu. Hvernig litist þer á Guðna og Bjarna koma nakta fram? haha!

Þórbergur Torfason, 19.1.2008 kl. 20:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 250244

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband