TIL GAMANS GERT.

Nietzsche-Munch

Fredrich Nietzche.

Með heiminn í hendi sér:


Hefi gaman af, að glugga í því sem hugsuðir fyrri alda hafa sagt í ritum sínum.

Þessar fáu setningar um Fredrich Nietzche eiga ekki að vera frá minni hálfu heimspekileg

úttekt á manninum, heldur mér og kannski öðrum til upplýsingar og gamans.


FN var fæddur 1844 og var Þjóðverji í húð og hár.

Hér koma nokkrir punktar frá þessum ágæta manni:

Hin óþolandi sjálfsánægja meðalmennskunnar varð honum sífellt árásarefni.

Að hans áliti voru auðhyggja og stjórnmál hin tvö ráðandi öfl, sem breyttu mönnum

í hjarðmenni.  Hið eina markmið þeirra var að safna peningum, - menningin aðeins notuð

sem skraut til að hylja innri tómleika og dauða.

FN er á móti sósíalisma. Hann er sagður birtast í nútímanum, sem úrkynjaðasta mynd

kristindómsins.

FN er á móti mannúð af sömu ástæðu og hann er á móti kristnidómi, lýðræði og sósíalisma.

Zaraþústa er frægasta verk hans.

Í hinum kátu vísundum koma fram hin frægu orð FN, að Guð sé dauður, en meira má lesa

um þessa frægustu setningu Fredrich Nietzche í svari Róberts Haraldssonar við spurningunni;

Hvernig getur Guð verið dáinn ef hann fæddist aldrei ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 250244

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband