19.1.2008 | 22:03
TIL GAMANS GERT.
Fredrich Nietzche.
Með heiminn í hendi sér:
Hefi gaman af, að glugga í því sem hugsuðir fyrri alda hafa sagt í ritum sínum.
Þessar fáu setningar um Fredrich Nietzche eiga ekki að vera frá minni hálfu heimspekileg
úttekt á manninum, heldur mér og kannski öðrum til upplýsingar og gamans.
FN var fæddur 1844 og var Þjóðverji í húð og hár.
Hér koma nokkrir punktar frá þessum ágæta manni:
Hin óþolandi sjálfsánægja meðalmennskunnar varð honum sífellt árásarefni.
Að hans áliti voru auðhyggja og stjórnmál hin tvö ráðandi öfl, sem breyttu mönnum
í hjarðmenni. Hið eina markmið þeirra var að safna peningum, - menningin aðeins notuð
sem skraut til að hylja innri tómleika og dauða.
FN er á móti sósíalisma. Hann er sagður birtast í nútímanum, sem úrkynjaðasta mynd
kristindómsins.
FN er á móti mannúð af sömu ástæðu og hann er á móti kristnidómi, lýðræði og sósíalisma.
Zaraþústa er frægasta verk hans.
Í hinum kátu vísundum koma fram hin frægu orð FN, að Guð sé dauður, en meira má lesa
um þessa frægustu setningu Fredrich Nietzche í svari Róberts Haraldssonar við spurningunni;
Hvernig getur Guð verið dáinn ef hann fæddist aldrei ?
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.