20.1.2008 | 00:02
FETAR BJÖRN INGI Í PÓLITÍSK FÓTSPOR ÓLAFS RAGNARS ?
Það má kannski líkja honum Birni Inga við bóndann, sem talið hafði sér trú um, að akrar hans næðu á heimsenda, en varð æði bilt við, þegar hann týndi eitt sinn kúnni sinni og komst að raun um það í leitinni að henni, að til var fjöldinn allur af ökrum handan við blettinn hans.
Þannig virðist hætta á, að fari fyrir mörgum þeim, sem telja sér trú um, að engir heimar geti leynst utan sjónhring hans eða handan hans litlu veraldar.
Þess vegna lítur út fyrir, að Björn Ingi eins og bóndinn hafi komist að því, að gróðursælt pólitíska landslag er utan landamerkja Framsóknarflokksins, sem aðeins sér niður á tærna á sér.
Björn Ingi úr Framsóknarflokki? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 250244
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tökum nú höndum saman og skorum á Binga að standa nú við orð sín og segja sig úr Framsóknarflokknum.
Agnar Gunnarsson (IP-tala skráð) 20.1.2008 kl. 00:41
Mér gæti ekki verið meira sama um hvað Björn Ingi gerir í framtíðinni... hann fær alla vega ekki mitt atkvæði.
Sigþóra Guðmundsdóttir, 21.1.2008 kl. 16:34
Sigþóra mín. Til þess að kjósa hann Binga yrðir þú að vera búsett í Reykjavík og vonandi ertu ekki á leiðinni þangað ?
Þorkell Sigurjónsson, 21.1.2008 kl. 23:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.