21.1.2008 | 18:18
ER EKKERT AÐ MARKA ORÐ FOESETA ÍSLADS ?
Enn og aftur er Forseti vor lagður í hann.
Nú, þegar fyrir er séð, að landinn verður að fækka sólarferðum
í ár vegna versnandi afkomu, þá skuli okkar annars ágæti forseti ögra
allri alþýðu manna með rándýrri utanlandsferð og nýja árið varla byrjað.
Man ekki betur en Ólafur hafi í áramóta ræðu sinni hvatt alla, það gildir
auðvitað um hann einnig, að
fara sér hægar og spara. Er von til þess, að slíkur málflutningur forseta
vors sé tekinn alvarlega, þegar hann sjálfur er lagstur í dýr ferðalög ?
Ekki hann ég kýs hann í vor það er alveg á hreinu.
Forsetanum virðist betra að halda ræður, en halda orð sín.
Ólafur Ragnar í opinbera heimsókn til Katar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 250244
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Reyndar virðist þú hafa rétt fyrir þér.Ég hef fylgst með honum í pólitík og hann segir það sem hann heldur að falli í kramið hverju sinni.En að standa við það er allt annað.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 19:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.