21.1.2008 | 21:34
MÁNUDAGURINN, DAGUR HINNA LÖNGU HNÍFA.
Hér birtast í myndformi atburðir síðustu klukkustunda.
Þar skal fyrst nefna, borgarstjórarnir tveir, leppur og skreppur.
Næst er það aðalstefnumál Frjálslyndra og óháðra sjálfstæðismanna,
allsherjar hreinsun á þeim sem ekki hugnast vinnubrögð nýs meirihluta.
Og svo sá sem mun leiða samstarfið ef það endist, rúsínan í pylsu eða
kannski er það pulsuendanum,
yfirstrumpurinn heimsfrægi.
![]() |
Ólafur og Vilhjálmur stýra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Félag ungra frjálslyndra lýsir yfir algerum stuðning við Ólaf F. Magnússon borgarfulltrúa F-Listans og fagnar því að grundvallarmálefni Frjálslynda flokksins séu nú að fá brautargengi í Reykjavík.
Félag ungra frjálslyndra fagnar því sérstaklega að nýi borgarmeirihlutinn ætli sér að viðhalda eign almennings á Orkuveitu Reykjavíkur og orkuauðlindum hennar.
Félag Ungra Frjálslyndra, 21.1.2008 kl. 23:40
Að sjálfsögðu eruð þið ánægð hjá FUF. Borgarstjóraembætti er mikilvægara, en bara að vera forseti borgastjórnar.
Þorkell Sigurjónsson, 22.1.2008 kl. 00:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.