1.2.2008 | 21:28
FRAMSÓKN MÁ MUNA SINN FÍFIL FEGRI.
Hér ganga síðustu tvær konurnar úr flokki Framsóknar undir rauðri
regnhlíf. Auðvitað er hlífin ekki úr herbúðum Framsóknar, sem nú
þrýtur örendið í sínu pólitíska lífi vegna svika við uppruna sinn.
Þegar staðreyndin er sú, að enginn kærir sig lengur um Framsókn
og hún er orðinn aðstoðarlaus og einmana í þessum
kærleikssnauða heimi, þá væri mjög skynsamlegt af henni
að spyrja sjálfan sig,
hvað hún hafi eiginlega gert til þess, að svo fáir skuli kæra sig
um hana og vera vingjarnlegir við hana.
Það er venjulegast svo, að þeir sem harma mest sín örlög,
hafa minnstu góðu komið til leiðar.
Eins og sagt er, "af ávöxtunum skulu menn þekkja þá".
Sögulegt lágmark Framsóknarflokksins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 250244
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.