11.2.2008 | 17:32
MAÐURINN SEM VEIT AÐ HANN VEIT EKKERT.
Maður,
sem veit,
hvað hann veit og veit,
að hann veit það,
getur lifað hamingjusömu lífi;
maður sem veit eitthvað og veit ekki,
að hann veit það,
getur borið töluverða óhamingju með ró og þolinmæði;
maður,
sem ekkert veit og veit,
að hann veit ekkert,
getur lifað bærilegu lífi;
en maður,
sem ekkert veit og veit ekki,
að hann veit ekkert,
hann lifir í sannleika aumkvunarverðu lífi.
![]() |
Geir: Tek afstöðu þegar þar að kemur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta var mikið vitund.
Heidi Strand, 12.2.2008 kl. 18:38
Það átti að vera viska en ekki vitund. (Ég er norsk)
Heidi Strand, 12.2.2008 kl. 21:31
Heill og sæll Þorkell, þetta er skemmtileg lesning og nauðsynlegt að lesa þetta tvisvar
kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 12.2.2008 kl. 23:43
Sæll,Þorkell minn.
Flott framsetning.
Þetta vit er nú að fara með suma ,eða er það kannski vit leysa sem ég meinti.
Gangi þér sem best í öllu sem þú tekur þér fyrir hendur.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 04:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.